U2.is Spjallið - Notkunarskilmálar

Með því að nota "U2.is Spjallið" (héðan í frá "við", "okkur", "okkar", "U2.is Spjallið", "http://spjall.u2.is"), þá samþykkir þú að vera lögbundin(n) eftirfarandi skilmálum. Ef þú samþykkir ekki að vera lögbundin(n) af öllum eftirfarandi skilmálum vinsamlegast ekki fara þá inná eða nota "U2.is Spjallið". Við gætum breytt þessu hvenær sem er en við munum gera okkar besta við að láta þig vita en það væri hins vegar skynsamlegt að þú myndir yfirfara þetta reglulega sjálfur þar sem áframhaldandi notkun þín af "U2.is Spjallið" eftir breytingar þýðir að þú samþykkir að vera lögbundin(n) af þessum skilmálum þegar þeir eru uppfærðir og/eða viðbættir.

Spjallborð okkar er knúið af phpBB (héðan í frá "phpBB", "phpBB hugbúnaður", "phpbb.com", "phpBB Group") sem er spjallborðshugbúnaður gefinn út undir "General Public License" (hér eftir "GPL") og er hægt að sækja frá www.phpbb.com. phpBB hugbúnaðurinn býður aðeins uppá hugbúnað fyrir umræðu á netinu, phpBB Group ber enga ábyrgð á hvað er leyft eða ekki leyft hvað efni eða hegðun varðar hjá okkur. Fyrir nánari upplýsingar um phpBB vinsamlegast skoðaðu: https://www.phpbb.com/.

Þú samþykkir að senda aldrei inn móðgandi, ruddalegt, dónalegt, rógberandi, ærumeiðandi, ógnandi eða kynferðislega-tengt efni, eða neitt álíka sem gæti brotið lög viðkomandi lands, landsins þar sem "U2.is Spjallið" er hýst eða alþjóðleg lög. Með því að gera það getur það leitt til þess að þú verðir bannaður endanlega án tafar ásamt tilkynningu til netþjónustuveitu þinnar ef þess er krafist af okkur. IP vistföng allra innleggja eru skráð til að hjálpa til við að framfylgja þessum skilyrðum. Þú samþykkir að "U2.is Spjallið" hafi rétt til að fjarlægja, breyta, færa eða læsa öllum umræðum hvenær sem er að vild. Sem notandi þá samþykkir þú að allar upplýsingar sem þú hefur skráð séu geymdar í gagnagrunni. Á meðan þessar upplýsingar verða ekki gefnar upp til þriðja aðila án þíns samþykkis þá mun hvorki "U2.is Spjallið" né phpBB sæta ábyrgð vegna netárása sem gætu leitt til þess að gögnin verði í hættu.


Aftur á innskráningu